30.10.2007 | 23:51
Hraði er karlmennskutákn
Ég sem hélt að ég væri karlmaður, sterkur, stór og dimmraddaður. Það virðist ekki vera nóg samkvæmt þessari rannsókn. Ég ætti kanski að fá mér hraðskreiðari bíl. Hvað finnst ykkur? Og hvernig bíl á ég þá að fá mér?
Hraði er karlmennskutákn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Kristján Eldjárn Þorgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég mæli nú alls ekki með því að þú fáir þér nýjan bíl enda kagginn sem þú ert á orðin hálfgerð stofnun og auðvitað bíll með sál. :-)
En þú ert líklega alls ekki mikill karlmaður miðað við þessa rannsókn því eina skiptið sem ég hef nokkurntíma séð þig keyra hratt var þegar þú gerðir heiðarlega tilraun til að keyra yfir mig fyrir utan Pakkhúsið í sumar...svo ég átti fótum fjör að launa ;)
....svo er sagt að ég sjái illa ;)
Babu (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 01:08
Góður Babu!
Kristján Eldjárn Þorgeirsson, 31.10.2007 kl. 07:53
ÞETTA MEÐ HRAÐAN,ÞAÐ FER NÚ EFTIR ÞVÍ HVAÐ ÞÚ ERT AÐ GERA OG MEÐ HVERJUM EN HVAÐ VEIST ÞÚ SVO SEM UM ÞAÐ FREKAR EN BÍLA
EN ÞETTA MEÐ BÍLA ÉG MUNDI NÚ BARA VERA Á SVIPUÐUM BÍLUM OG JOBBI HANN ER ALLTAF Á GÓÐUM BÍLUM,EKKI HEF ÉG VITA Á BÍLUM SVO MIKIÐ ER VÍST.
Vignir Arnarson, 31.10.2007 kl. 12:13
Fyndinn Viggi! Hehehhehehehehe.
Kristján Eldjárn Þorgeirsson, 31.10.2007 kl. 17:28
Nei vá Diddi, hvort áttu nú aftur Daihatsu eða Jimmy Suzuki? Hvort heldur þá gefst þú ekki uppá henni fyrr en hún gefur upp öndina á þig....
Anna Sigga, 2.11.2007 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.