Mömmudrengur á sjötugsaldri!

Þetta er með því skondnara sem maður hefur lesið.  Hvenær ætli að blessaður maðurinn hafi þurf að fara í háttinn?  Hefði ekki verið nær fyrir mömmu hans að setja hann í náttfötin, hjálpa honum að bursta tennur, lesa fyrir hann ævintýrið um Hans og Grétu og kyssa hann svo góða nótt.  Mér finnst það full gróft að taka af honum vasapeninginn, húslyklana og fara með hann á lögreglustöðina!  Hvað ætli löggan hafi gert í þessu máli?
mbl.is Mömmustrákur á sjötugsaldri komst í klandur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rosalega hefur verið gaman á lögregglustöðinni eftir að þau voru farin

Sigurður J Guðmundsson (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristján Eldjárn Þorgeirsson

Höfundur

Kristján Eldjárn Þorgeirsson
Kristján Eldjárn Þorgeirsson
Höfundur er góður drengur og með ákveðnar skoðanir á mörgum málum. Honum er fátt óviðkomandi. Einnig er hann húmoristi og tekur þar af lífið mátulega hátíðlega
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband