Stórkostlegir tónleikar á Selfossi

Var ađ koma af hreint stórkostlegum jólatónleikum, sem haldnir voru í íţróttahúsinu Iđu á Selfossi nú í kvöld.  Ţarna stigu á stokk margir af fremstu listamönnum ţjóđarinnar og má ţar nefna Ragga Bjarna, hinn eina sanna, Diddú, Friđrik Ómar og Guđrúnu Gunnarsdóttur.  Ţar ađ auki komu einnig fram Karlakór Selfoss, tvćr ungar stelpur sem sungu einsöng en ţađ voru ţćr Katrín Arna og Hildur og síđast en ekki síst ber ađ telja leyniatriđi kvöldsins sem var stórkostlegur söngur Gísla Stefánssonar og Maríönnu Másdóttur, viđ undirleik Stefáns Ţorleifssonar.  Alveg hreint frábćr söngdúett ţar á ferđ, sem viđ sunnlendingar, sem og ađrir landsmenn, eigum vonandi eftir ađ fá ađ heyra meira í.  Ţetta var einn af hápunktum tónleikanna.  Annar hápunktur tónleikanna var, ađ mínum dómi, söngur Diddúar og Karlakórs Selfoss ţegar ţau fluttu saman lagiđ Ó Helga Nótt.  Skipuleggjandi ţessara tónleika er enginn annar en Kjartan Björnsson og á hann heiđur skilinn fyrir ađ leggja á sig ţessa vinnu og um leiđ ađ koma međ svona menningarviđburđ hér á Selfoss.  Kjartan er ótrúlegur mađur og óhćtt er ađ segja ađ hann er óhrćddur viđ ađ hrinda hugmyndum sínum í framkvćmd, svo eftir verđi tekiđ.  Ber ţar ađ nefna Selfossţorrablótiđ, sem hann hefur haldiđ undanfarin ár viđ góđar undirtektir.  Kjartan stóđ fyrir glćsilegri afmćlishátíđ nú í haust í tilefni af 60 ára afmćli Selfossbćjar.  Og nú kemur hann međ enn einn menningarviđburđinn, sem voru ţessir tónleikar.  Ég vil leggja ţađ til hér og nú ađ Kjartan Björnsson verđi valinn mađur ársins hér á Suđurlandi fyrir ađ koma međ alla ţessa menningartengdu viđburđi hingađ á Suđurlandiđ.  Hann á ţađ svo sannalega skiliđ. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Geir Brynjólfsson

Takk fyrir ţennan pistil Kristján. Ég tek undir ţetta. Ţađ hefđi nú veriđ frábćrt ef RÚV hefđi komiđ og tekiđ ţetta upp til ađ sjónvarpa síđar. Ţađ hlýtur ađ vera hćgt rétt eins og ţeir sjónvörpuđu frostrósatónleikunum frá Hallgrímskirkju eđa útitónleikum Sigurrósar.

Ragnar Geir Brynjólfsson, 13.12.2007 kl. 23:48

2 identicon

Ég fór nú ekki á tónleikana en hef heyrt ađ ţeir hafi veriđ stórkostlegir. Ég tek algjörlega undir ţetta međ ţér Kristján ţađ sem ţú segir um hann Kjartann, hann hefur gert svo frábćra hluti s.s. ţorrablótiđ sem enginn vill missa af.

Dagrún Ingvarsdóttir (IP-tala skráđ) 15.12.2007 kl. 12:59

3 identicon

Kjartan er bara flottur og ćttu Selfossbúar ađ vera löngu búnir ađ kjósa hann til stjórnar í Bćjarfélaginu, ég tala nú ekki um ađ kjósa hann á Alţingi

X-D (IP-tala skráđ) 16.12.2007 kl. 01:27

4 identicon

Já ég segi ţađ sama tónleikarnir voru hreint stórkoslegir, viđ eigum frábćra listamenn, en hann Kjartan ţađ er hann sem ţó stendur upp úr ţessu öllu, ţvílík framtakssemi, hann á ţađ skiliđ ađ viđ sunnlendingar flykkjum okkur um hann og kjósum hann mann ársins á Suđurlandi,ţađ ţarf engin orđ um ţađ meira,   

                                                                                                                                     sú gamla.

Sú gamla (IP-tala skráđ) 17.12.2007 kl. 23:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristján Eldjárn Þorgeirsson

Höfundur

Kristján Eldjárn Þorgeirsson
Kristján Eldjárn Þorgeirsson
Höfundur er góður drengur og með ákveðnar skoðanir á mörgum málum. Honum er fátt óviðkomandi. Einnig er hann húmoristi og tekur þar af lífið mátulega hátíðlega
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 15536

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband