14.3.2007 | 21:43
Fyrsta bloggfærsla
Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.
Um bloggið
Kristján Eldjárn Þorgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæhæ öll sem þetta lesa. Nú ætla ég að byrja að blogga.
Eldhúsdagur á Alþingi
Var að enda við að horfa á umræður frá Alþingi í sjónvarpinu. Mér fannst stjórnarandstaðan ekki sannfærandi í sínum málflutningi, sorry bara. Það mætti halda að hér á landi væri allt í rugli. Það er að mínum dómi öðru nær. Mér dettur oft í hug Dýrin í Hálsaskógi þar sem öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir þegar stjórnarandstaðan talar sínu máli. Það er ekki svo einfalt, þó það líti vel út í ævintýrunum. Það er eðli náttúrunnar að það búi ekki allir við sömu gæði en menn geta samt verið vinir. Einnig dettur mér í hug vögguvísan úr Dýrunum í Hálsaskógi, sú sem Lilli klifurmús söng til að svæfa Mikka ref, þegar maður heyrir yfirlýsingar Vinstri Grænna, þeir vilja svæfa allt. Ég ætla bara að vona að fólk sjái í gegn um þessa bölsýn hjá stjórnarandstöðunni
Eldjárn kveður!
Kristján Eldjárn Þorgeirsson, 14.3.2007 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning